Romm sem blandar saman krafti yngri lögunnar við eldri og þroskaðri. Fínleg blanda af karamellu, vanillu og mildum kryddtónum sem koma frá eikartunnum. Añejo Especial er hentugur fyrir þá sem vilja bæta smá dýpt í klassíska kokteila eins og Cuba Libre eða Mojito, en einnig hægt að njóta hreint eða á klaka fyrir þá sem leita að áreiðanlegum og bragðgóðum valkosti í rommsafnið sitt nú eða til að keyra upp stemninginuna fyrir næstu vinnuferð til Kúbu.
