Fara í efni

Drappier Coffret Immersion Brut Nature - tvær flöskur

frá Drappier
Upprunalegt verð 26.000 kr. - Upprunalegt verð 26.000 kr.
Upprunalegt verð
26.000 kr.
26.000 kr. - 26.000 kr.
Núverandi verð 26.000 kr.

Takmarkað magn.

Fyrir 155 milljónum ára lá Champagne hérað á hafsbotni. Rætur vínviðsins ferðast í gegnum þessi fornsögulegu jarðlög sem geyma leifar frá sjónum, skeldýr ýmis konar sem nú eru steingervingar eða hafa runnið saman við kalksteininn.

En nú fer Champagne hérað til sjávar.

4. október 2020 var 3495 kampavínsflöskum slakað niður á hafsbotn á 31 metra dýpi í Lannion flóa á Brittaníuskaganum. Sumarið 2022 voru 1368 flöskur hífðar upp og þetta sett inniheldur eina af þessum flöskum.

Þrýstingurinn, hitastigið og ljósmagnið á 30 metra dýpi skapa saman fullkomnar aðstæður til þess að þroska kampavín.

Kassinn inniheldur sem fyrr segir eina af flöskunum sem voru geymdar á hafsbotni í nærri tvö ár og svo eina flösku sömu tegundar sem var geymd í kjallara.

En er einhver munur á þeim? Sannleikann er að finna í botni flasknanna. 

Vörutegund Kampavín
Árgangur NV Styrkleiki 12.0%
Stærð 75 cl
Land Frakkland Hérað Champagne
Þrúga Pinot Noir
Afhending

Heimsending með Dropp og afhending á Dropp staði um allt land er ókeypis.

Við bjóðum upp á ýmsa afhendingarmöguleika. Hægt er að sækja vörur í vöruhúsið okkar á Grandanum, fá þær sendar heim að dyrum eða velja að sækja þær á ýmsa afhendingarstaði víðs vegar um landið.

Smelltu hér til að sjá nánari afhendingarmáta

Opnunartími vöruhúss

Vöruhúsið okkar að Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík er opið sem hér segir:

Mánudaga-föstudaga 10:00-18:00.
Laugardaga 12:00-14:00.