Tequila þroskað í sex mánuði í frönskum ljósum Cabernet eikartunnum frá Napa Valley. Í bragðinu er þroskaður agave ávöxtur. Codigo 1530 er afar sveigjanlegt og hentar jafnt í kokteila sem og óblandað.
Vandlega þroskað í 18 mánuði í frönskum eikartunnum sem áður voru notuð fyrir vín. Niðurstaðan er tequila í góðu jafnvægi sem hentar fullkomlega óblandað með klaka.
100% láglendisagave og engin tilbúin efni, sætuefni, bragðefni eða litarefni!