Þetta vín er flaggskip Egly-Ouriet. 100% Pinot Noir af ekrunni Les Crayeres í Ambonnay. Vínviðurinn er frá árinu 1946 og er staðsettur í einni frægustu ekru svæðisins Crayeresm sykrun 1gr. pr. lítra. Líklega færi best á að lýsa þessu víni sem járnhnefi í flauelshanska.
Nánari upplýsingar
Vörutegund: Kampavín
Árgangur: NV
Stærð: 75 cl
Styrkleiki: 12.50%
Þrúga: Pinot Noir
Uppruni: Frakkland, Champagne, Ambonnay, Les Crayeres
Greiðsluleiðir:
Egly-Ouriet Grand Cru Blanc de Noirs Vieilles Vignes