Drappier Rosé Nature Zero Dosage
Okkar vinsælasta kampavín er Drappier Brut Nature ósykrað, vín sem við gjarnan köllum ,,einfaldlega gott." Í þetta vín er eingöngu notaðar full þroskuðar þrúgur sem týndar eru þegar sýrustigið byrjar að falla. Einungis er notast við fyrsta safann sem kemur úr pressunni og þarf því hvorki að teppaleggja yfir ágalla eða yfirvinna hátt sýrustig með sykrun í lok víngerðarinnar. Einungis er notast við lífrænt ræktað Pinot Noir en rósaliturinn smitast einmitt með því að hýðinu er haldið eftir í víngerðinni. Hér er viðbætt sulfít í algeru lágmarki.
Tímaritið WineSpectator gefur víninu 92 stig:
92 Drappier Brut Nature Rosé Champagne André & Michel Les Riceys NV $80 Crisp and lacy in texture, this vinous rosé Champagne is fresh and wellknit, offering flavors of pureed raspberry, blood orange sorbet, wet stone and dried thyme. Zesty on the finish, with hints of grated ginger, ground anise and white pepper. Drink now.
Vörutegund | Kampavín | ||
---|---|---|---|
Styrkleiki | 12.00% | ||
Stærð | 75 cl | ||
Land | Frakkland | Hérað | Champagne |
Þrúga | Pinot Noir | ||
Afhending
Heimsending með Dropp og afhending á Dropp staði um allt land er ókeypis.
Við bjóðum upp á ýmsa afhendingarmöguleika. Hægt er að sækja vörur í vöruhúsið okkar á Grandanum, fá þær sendar heim að dyrum eða velja að sækja þær á ýmsa afhendingarstaði víðs vegar um landið.
Smelltu hér til að sjá nánari afhendingarmáta
Opnunartími vöruhúss
Vöruhúsið okkar að Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík er opið sem hér segir:
Mánudaga-föstudaga 10:00-18:00.
Laugardaga 12:00-14:00.