Drappier Brut Nature Zero Dosage
Okkar vinsælasta kampavín er Drappier Brut Nature. Það er ósykrað og við köllum það oft ,,einfaldlega gott." Í þetta vín er eingöngu notaðar full þroskuð ber sem týnd eru þegar sýrustigið byrjar að falla. Einungis er notast við fyrsta safann sem kemur úr pressunni og þarf því hvorki að teppaleggja yfir ágalla eða yfirvinna hátt sýrustig með sykrun í lok víngerðarinnar. Einungis er notast við lífrænt ræktað Pinot Noir og hér er viðbætt sulfít í algeru lágmarki.
Le Figaro: It is my favourite Champagne, the one that I uncork the most often. 100% pinot noir with everything needed, maturity, full bodied, fresh, with long saline finish. Excellent both before and with dinner, and there is a sulfite-free version Francois Régis Gaudry Februar 2024
Esquire: ,,The best Champagnes for 2024" This is seriously elegant NV, bone dry, with impressive depthe and complexity. March 2024
Vörutegund | Kampavín | ||
---|---|---|---|
Árgangur | NV | ||
Stærð | 75 cl | ||
Land | Frakkland | Hérað | Champagne |
Þrúga | Pinot Noir | ||
Afhending
Heimsending með Dropp og afhending á Dropp staði um allt land er ókeypis.
Við bjóðum upp á ýmsa afhendingarmöguleika. Hægt er að sækja vörur í vöruhúsið okkar á Grandanum, fá þær sendar heim að dyrum eða velja að sækja þær á ýmsa afhendingarstaði víðs vegar um landið.
Smelltu hér til að sjá nánari afhendingarmáta
Opnunartími vöruhúss
Vöruhúsið okkar að Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík er opið sem hér segir:
Mánudaga-föstudaga 10:00-18:00.
Laugardaga 12:00-14:00.