Lífrænt Cava frá Cavas Marevia. Cava er freyðivín frá Spáni sem er gert með kampavínsaðferðinni (Méthode Champenoise). Þá á seinni gerjunin sér stað í flöskunni en þetta vín hefur fengið að vera 11 mánuði á gerinu.
75% Macabeo og 25% Chardonnay.
Sykrun 8.0 g/L.