Capersber eru ávöxtur capersplöntunnar. Þau eru handtínd eftir að plantan hefur blómstrað. Þau hafa fjölþætt bragð, sítrónukeim og einstaka áferð.
Frábær sem snakk ein og sér en líka í salöt, á grillað kjöt eða fisk, í pastasósur eða á ostabakkann.
Þau liggja í sjávarsalti frá Trapani og þess vegna þarf að baða þau í vatni yfir nótt. Fyrir notkun skulu þau sett í sigti og skoluð.
Innihald: Kapers (55%), extra-jómfrúarólífuolía.