Campari er lykilhráefni í kokteilum eins og Negroni og Americano, en er einnig frískandi einn og sér yfir ís með sódavatni eða appelsínusneið. Fyrir þá sem elska smá biturt bragð með djúpum undirtónum er Campari fullkominn kostur til að lyfta upp drykkjarupplifunina. Að okkar mati er Campari fullkomið með Chateldon ölkelduvatni, appelsínusneið eða sítrónu fyrir enn meiri ferskleika.