Brennivín 40% 70cl.
8.189 ISK
Venjulegt verð
8.189 ISK
Útsöluverð
8.189 ISK
Venjulegt verð
Einingaverð
/
per
VSK innifalinn
Gat ekki hlaðið möguleika á hvar er hægt að sækja pöntun
Brennivín eða Svarti dauði kom fyrst til sögunnar árið 1935 þegar áfengisbanni á Íslandi var að hluta til aflétt. Upphaflega var svarti merkimiðinn á flöskunni valin til þess að gera vöruna óaðlaðandi og takmarka eftirspurn en vildi ekki betur til en svo að merkimiðinn hafði þveröfug áhrif og varð brennivín fljótt afar vinsæll drykkur. Í dag er merkimiðinn vel þekkt tákn fyrir þennan þjóðardrykk Íslendinga og þjóðina sjálfa.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
- Vörutegund: Ákavíti
- Stærð: 70 cl
- Styrkleiki: 40.0%
- Uppruni: Danmörk
Greiðsluleiðir:

Brennivín 40% 70cl.
8.189 ISK
