Rósavínið frá Rumor er ekki búið til á tilraunastofu – heldur í sólskini og jarðvegi Provence. Hér er allt gert eins náttúrulega og hægt er; enginn áburður, engin eiturefni, engin tilbúin bragðefni – bara vín sem sprettur úr kalkríkum hlíðum suðurfranska landslagsins.
Berin eru týnd áður en sólin rís, meðan morgundöggin enn glitrar á laufunum. Þau eru vandlega flokkuð og send beint í víngerðina þar sem þau fá að njóta sín – ekki í eik, heldur í stáltanka sem varðveita hreinleikann og ferskleikann.
Úr verður glæsilegt og létt rósavín með blæ af hvítum blómum, sítrus og ferskju. Fullkomið með sjávarréttum, pastaréttum eða bara á svalirnar – ef sólin er mætt.
89 Streamlined and fluid in feel, with light notes of melon and orchard fruit, plus a zesty beam of tangerine acidity that keeps this vibrant. Dried grass and sweet hay add intrigue on the glossy finish. Grenache, Cinsault and Syrah. Drink now. 12,400 cases made, 9,400 cases imported. - WineSpectator