Fara í efni

2022 Istine Chianti Classico DOCG

frá Istine
Upprunalegt verð 3.900 kr. - Upprunalegt verð 3.900 kr.
Upprunalegt verð
3.900 kr.
3.900 kr. - 3.900 kr.
Núverandi verð 3.900 kr.

99% Sangiovese og 1% Malvasia Nera.

Hér eru ekrurnar afgirtar til þess að varna því að villisvínin gæði sér á þrúgunum. 

Víngerðin er lífrænt vottuð og hefur verið síðan 2016. Ræktað er á um 20 hekturum í um 500 metra hæð yfir sjávarmáli. Vínin eru fersk og fínleg og bera uppruna sínum skýr merki en rætur vínviðsins teygja sig allt að 10 metra ofan í grýttan jarðveginn.

Chianti Classico DOCG kemur af nokkrum ekrum, aðallega í Radda in Chianti. Heildarframleiðsla er um 60.000 flöskur.

90 A dense, taut red, whose cherry, strawberry and rose flavors are lifted by lively acidity and dusty tannins. This linear version flirts with elegance and will get there if the tannins integrate nicely. Drink now through 2030. 1,900 cases made, 950 cases imported. Bruce Sanderson WineSpectator

90 Antonia Galloni (Ciugno 2024)

92 Tasted by: Michaela Morris (at Chianti Classico Consorzio, 15 Feb 2024)
Drinking Window: 2025 - 2031
Always a blend of estate vineyards in Radda and Gaiole, the 2022 incorporates Sangiovese from new acquisitions in Vagliagli and Lamole. It also sees the addition of 1% Malvasia Nera – Angela Fronti says she wanted to preserve the tradition of including a dash of other local varieties. Already quite forward in aromas, the just-bottled annata conveys dark red cherry infused with liquorice and grilled chestnut. Well defined and energetic, the palate progresses to ripe yet fresh raspberry with a crunchy bite, buoyed by abundant bright acidity and pervading fennel notes. Light, granular tannins just need a few more months to integrate.
Vörutegund Rauðvín
Árgangur 2022 Styrkleiki 13.0%
Flokkur Chianti Classico Stærð 75 cl
Land Ítalía Hérað Chianti
Þrúga Sangiovese og Malvasia Nera
Þorp Radda in Chianti
Afhending

Heimsending með Dropp og afhending á Dropp staði um allt land er ókeypis.

Við bjóðum upp á ýmsa afhendingarmöguleika. Hægt er að sækja vörur í vöruhúsið okkar á Grandanum, fá þær sendar heim að dyrum eða velja að sækja þær á ýmsa afhendingarstaði víðs vegar um landið.

Smelltu hér til að sjá nánari afhendingarmáta

Opnunartími vöruhúss

Vöruhúsið okkar að Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík er opið sem hér segir:

Mánudaga-föstudaga 10:00-18:00.
Laugardaga 12:00-14:00.