Fara í efni

2021 Domaine Arlaud Morey-Saint-Denis 1er Cru Aux Cheseaux

Uppselt
Upprunalegt verð 15.500 kr. - Upprunalegt verð 15.500 kr.
Upprunalegt verð
15.500 kr.
15.500 kr. - 15.500 kr.
Núverandi verð 15.500 kr.

Nafnið ,,Cheseaux" er dregið af latneska heitinu ,,casale," sem vísar til lands til byggja á. Hér samanstendur jarðvegurinn af blöndu leirs og kalksteins jarðlaga grýtt hvítum steinum. Ekran er staðsett við norður enda svæðisins upp að mörkum Gevrey Chambertin og gefur af sér vín sem eru fínleg, tignarleg með framsæknum ávexti sem er lýsing á vínum sem eru snemmtæk til neyslu þó svo að þolinmæði í nokkur ár myndi gefa vel af sér.

2021, Morey-St-Denis Aux Cheseaux 1er Cru, 91-93

  • The fullest purple colour to date, among the Arlaud 2021s, with a ripe succulent dark red fruit and a touch more oak. A mild reduction, behind which I did not pick up any whole bunch effect. All in red fruit with an excellent graceful texture, just a light tannin or two at the back and very persistent. Drink from 2026-2031. Tasted: November 2022.  Jasper Morris
Vörutegund Rauðvín
Árgangur 2021 Styrkleiki 13.0%
Flokkur 1er Cru Stærð 75 cl
Land Frakkland Hérað Burgundy
Ekra Aux Cheseaux Þrúga Pinot Noir
Þorp Morey-Saint Denis
Afhending

Við bjóðum upp á ýmsa afhendingarmöguleika. Hægt er að sækja vörur í vöruhúsið okkar á Grandanum, fá þær sendar heim að dyrum eða velja að sækja þær á ýmsa afhendingarstaði víðs vegar um landið.

Smelltu hér til að sjá nánari afhendingarmáta

Opnunartími vöruhúss

Vöruhúsið okkar að Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík er opið sem hér segir:

Mánudaga-föstudaga 10:00-18:00.
Laugardaga 12:00-14:00.