Fara í efni

2021 Domaine Arlaud Bonnes Mares Grand Cru

Upprunalegt verð 59.800 kr. - Upprunalegt verð 59.800 kr.
Upprunalegt verð
59.800 kr.
59.800 kr. - 59.800 kr.
Núverandi verð 59.800 kr.

Bonnes-Mares tilheyrir að mestu þorpinu Chambolle Musigny og þykir gefa af sér stór og mikil vín að einhverju leiti ,,karlmannlegri" heldur en önnur vín þorpsins. Hér þurfa menn að sýna biðlund því þessi vín sýna sig ekki til fulls nema fyrir þá sem hafa þolinmæði til að geyma vínin í nokkur ár.

5 Star Wine - 2021, Bonnes Mares Grand Cru, 96-98

  • No deeper in colour but immediately the nose shows that we are in the presence of serious quality. There is even more to this, along with a touch of coconut from the barrel. The fruit is fully ripe red, thinking about sliding towards the black but not going that far. The acidity comes over in the form of a high-class mineral line threading its way across the palate. Not as sensual as the Clos St-Denis but there is even more to it. Brilliant wine in the finesse key of the best of the vintage. Drink from 2030-2038. Tasted: November 2022 - Jasper Morris
Vörutegund Rauðvín
Árgangur 2021 Styrkleiki 13.0%
Flokkur Grand Cru Stærð 75 cl
Land Frakkland Hérað Burgundy
Ekra Bonnes-Mares Þrúga Pinot Noir
Þorp Chambolle-Musigny

SÉRPÖNTUNARVARA

Þetta er fágæt vara sem gæti verið til á lager. Sala á henni er þó háð ýmsum skilyrðum.

Ef þú hefur áhuga á vörunni þá getur þú sent okkur fyrirspurn með því að fylla út formið hér að neðan.

FYRIRSPURN UM SÉRPÖNTUNARVÖRU

Vöruheiti