2019 árgangurinn gaf af sér ávaxtarík vín, stundum með snert af suðrænum ávöxtum og því mjög ljúffeng. Vínin eru að okkar mati á hátindi síns ferils núna. Genevrieres ekra er ein sú allra besta, vestan við þorpið Meursault og sýnir allt það sem einkennir bestu Chardonnay vín veraldar.