Aurelien Verdet

2023 Aurelien Verdet Cote De Nuits Villages La Pretiere

6.200 ISK


Venjulegt verð 6.200 ISK
Útsöluverð 6.200 ISK Venjulegt verð
VSK innifalinn

Hér er jarðvegurinn frekar rýr, oft ekki nema 40-50sm niður á kalksteinslög. Af því leiðir að vínin eru frekar í fínlegri kantinum og steinefnarík. Sagt er að vínviðurinn þurfi að þjást til að gefa af sér góð vín sem á við í þessu tilfelli. Þessi vín eru alltaf í miklu uppáhaldi hjá okkur og eru lítillega fínlegri heldur en t.d. Marsannay og Fixin frá sama framleiðanda.

2023 Aurelien Verdet Cote De Nuits Villages La Pretiere

6.200 ISK