Grand Cru af ekrunum La Garennes & Les Longues Verges.
100% Chardonnay. Grunnárgangur (70%) er 2019 en eldra vín (30%) er úr eilífðarlögun (perpetual) þar sem elsti árgangur er 1986.
Slægt: September 2020 og tími á geri er 3 ár. Malo/lactic gerjun. Sykrun er engin, 0 g/L.
Heildarframleiðsla er einungis 1195 flöskur.