
2021 Desaunay-Bissey Vosne-Romanée 1er Cru Les Rouges
Stórkostlegt vín eins og vænta má úr þessari ekru sem er eins og krúndjásn ofan við Echezeaux ekruna. Þetta vín mun verðlauna þolinmæði en fyrir bráðláta væri ráðlagt að opna flöskuna degi fyrir neyslu eða umhella að morgni. Sagt er að frá Vosne Romanée komin engin alþýðuvín, þau séu aristokratísk í eðli sínu nokkuð sem þetta vín er skýrt dæmi um.
Vörutegund | Rauðvín | ||
---|---|---|---|
Árgangur | 2021 | Styrkleiki | 13% |
Flokkur | 1er Cru | Stærð | 75 cl |
Land | Frakkland | Hérað | Burgundy |
Ekra | Les Rouges | Þrúga | Pinot Noir |
Þorp | Vosne-Romanée |
Afhending
Heimsending með Dropp og afhending á Dropp staði um allt land er ókeypis.
Við bjóðum upp á ýmsa afhendingarmöguleika. Hægt er að sækja vörur í vöruhúsið okkar á Grandanum, fá þær sendar heim að dyrum eða velja að sækja þær á ýmsa afhendingarstaði víðs vegar um landið.
Smelltu hér til að sjá nánari afhendingarmáta
Opnunartími vöruhúss
Vöruhúsið okkar að Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík er opið sem hér segir:
Mánudaga-föstudaga 10:00-18:00.
Laugardaga 12:00-14:00.