Hér hefur verið fjárfest í nýjum innviðum, þ.m.t. nýjum kjallara. Elsti vínviður frá 1955. Fullveðja vín sem geta verið óaðgengileg ung en þroskast vel. Hér ganga eigendur í öll störf og því til staðfestingar er húsbóndinn með traktorsréttindi sem líklega er einstakt á meðal eigenda Bordeaux húsa. Gott verðgildi hér á ferð.
WINE ADVOCATE: 90,
WINE SPECTATOR: 92,
J SUCKLING 92,
WILLIAM KELLEY: 92