JULEBRYG

J-dagurinn, stytting á „Julebryg dag“, rennur upp fyrsta föstudag í nóvember. Klukkan 20:59 stundvíslega „fellur snjórinn“ Tuborg Julebryg byrjar að flæða á börum og veitingastöðum. Sagan segir að upphaflega hafi dagurinn verið á miðvikudegi en eftir að fjarvistir í skólum og vinnustöðum jukust mjög á fimmtudeginum eftir var ákveðið að færa hátíðarhöldin yfir á föstudagskvöld.

Þetta er nýfæddur litli bróðir Tuborg Julebryg - Lille Jul. Hann er 4,8% og laus við allt glútein.

Í Danmörku er sambandið milli fólksins og bjórsins er svipað og milli Grænlendinga og jökla. Talað er um „hygge“ - danska uppfinningu sem snýst um að hafa það notalegt og njóta stundarinnar gjarnan með góðan drykk í hönd.