JULEBRYG
J-dagurinn, stytting á „Julebryg dag“, rennur upp fyrsta föstudag í nóvember. Klukkan 20:59 stundvíslega „fellur snjórinn“ Tuborg Julebryg byrjar að flæða á börum og veitingastöðum. Sagan segir að upphaflega hafi dagurinn verið á miðvikudegi en eftir að fjarvistir í skólum og vinnustöðum jukust mjög á fimmtudeginum eftir var ákveðið að færa hátíðarhöldin yfir á föstudagskvöld.
