FÁGUN
"Cote Rotie vín snúast alfarið um fágun, nokkuð sem margir virðast ekki átta sig á segir Stephan Ogier sem án vafa er einn metnaðarfyllsti ungi framleiðandinn á Cote Rotie svæðinu." Rajat Parr -Sommelier’s Atlas og Taste
Cote Rotie ekrurnar eru afar brattar og engin leið að koma vinnuvélum að og því allt handunnið sem skýrir þó ekki að sum af vínunum héðan geti verið stjarnfræðilega dýr, heldur hitt að eftirspurnin er langt umfram framboð.
Þegar við heimsóttum Ogier í sumar var eitt það fyrsta sem hann nefndi að hann væri ánægður með að vínin hans væru seld til hliðar við vín margra vina hans úr Burgundy héraði enda lærði hann fræðin þar. Því kemur kannski ekki á óvart að hann leggur mikið upp úr víngerð úr littlum spildum, hvar jarðvegurinn er látin ráða mestu um hið endanlega vín og að sjálfösögðu allt undir formerkjum lífrænnar víngerðar. Ogier leggur mikla áherslu á að engin gæðamunur sé gerður við víngerðina á einnar ekru Cote Rotie vínunum (sem af flestum eru talin jaðra við fullkomnun frá svæðinu) og svo inngangsvínunum Cotes d’Rhone sem eru bæði rauð og hvít.
Flest vín úr Rónardalnum eru gerð úr Syrah og hvítvínin úr Viognier.
-
2019 Stephane Ogier - 9 flösku smakkpakki - "Sélection de Lieux-Dits"
Stephane OgierUpprunalegt verð 198.600 kr. - Upprunalegt verð 198.600 kr.Upprunalegt verð198.600 kr.198.600 kr. - 198.600 kr.Núverandi verð 198.600 kr.Allt það besta í einum kassa fyrir unnendur Cote Rotie vína frá einum virtasta framleiðanda héraðsins. Einn af virtustu skríbentum svæðisins er Jeb...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 198.600 kr. - Upprunalegt verð 198.600 kr.Upprunalegt verð198.600 kr.198.600 kr. - 198.600 kr.Núverandi verð 198.600 kr. -
2021 Stephane Ogier Côte-Rôtie "Mon Village"
Stephane OgierUpprunalegt verð 9.900 kr. - Upprunalegt verð 9.900 kr.Upprunalegt verð9.900 kr.9.900 kr. - 9.900 kr.Núverandi verð 9.900 kr.Vín í ferskari kantinum frá þessu héraði. Blanda úr svæðinu sem afmarkast milli Brune og Blonde Syrah 98% Viognier 2%. Athyglisvert að vínið er ein...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 9.900 kr. - Upprunalegt verð 9.900 kr.Upprunalegt verð9.900 kr.9.900 kr. - 9.900 kr.Núverandi verð 9.900 kr. -
2022 Stephane Ogier Blanc d'Ogier
Stephane OgierUpprunalegt verð 3.600 kr. - Upprunalegt verð 3.600 kr.Upprunalegt verð3.600 kr.3.600 kr. - 3.600 kr.Núverandi verð 3.600 kr.Einfalt fordrykkjarvín í góðu jafnvægi 50% Viognier 25% Marsanne 25% Roussanne. Hér kemur engin ný eik við sögu.
Upprunalegt verð 3.600 kr. - Upprunalegt verð 3.600 kr.Upprunalegt verð3.600 kr.3.600 kr. - 3.600 kr.Núverandi verð 3.600 kr. -
2022 Stephane Ogier Condrieu "La Combe de Malleval"
Stephane OgierUpprunalegt verð 7.800 kr. - Upprunalegt verð 7.800 kr.Upprunalegt verð7.800 kr.7.800 kr. - 7.800 kr.Núverandi verð 7.800 kr.Condrieu er eitt besta hvítvínssvæði Rónar dalsins hvar Viognier þrúgan nær sínum hátindi. Engin ný eik hér.
Upprunalegt verð 7.800 kr. - Upprunalegt verð 7.800 kr.Upprunalegt verð7.800 kr.7.800 kr. - 7.800 kr.Núverandi verð 7.800 kr. -
2022 Stephane Ogier Côtes du Rhône Le Temps Est Venu Rosé
Stephane OgierUpprunalegt verð 3.100 kr. - Upprunalegt verð 3.100 kr.Upprunalegt verð3.100 kr.3.100 kr. - 3.100 kr.Núverandi verð 3.100 kr.Vingjarnlegt rósavín sem höfðar til flestra.
Upprunalegt verð 3.100 kr. - Upprunalegt verð 3.100 kr.Upprunalegt verð3.100 kr.3.100 kr. - 3.100 kr.Núverandi verð 3.100 kr. -
2022 Stephane Ogier Côtes du Rhône Le Temps Est Venu Rouge
Stephane OgierUpprunalegt verð 3.300 kr. - Upprunalegt verð 3.300 kr.Upprunalegt verð3.300 kr.3.300 kr. - 3.300 kr.Núverandi verð 3.300 kr.90 Punktar This well-made, characterful Côtes du Rhône brims with juicy cherry and red licorice notes, while mocha, garrigue and grilled mesquite ...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 3.300 kr. - Upprunalegt verð 3.300 kr.Upprunalegt verð3.300 kr.3.300 kr. - 3.300 kr.Núverandi verð 3.300 kr. -
2023 Stephane Ogier Côtes du Rhône Le Temps Est Venu Blanc
Stephane OgierUpprunalegt verð 3.200 kr. - Upprunalegt verð 3.200 kr.Upprunalegt verð3.200 kr.3.200 kr. - 3.200 kr.Núverandi verð 3.200 kr.Þægilegt hversdagsvín sem gert eru blöndu af þrúgum og er því nokkuð fjölþætt. 25% Grenache Blanc 25% Rouissanne 25% Clairette 10% Viognier 10% Mar...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 3.200 kr. - Upprunalegt verð 3.200 kr.Upprunalegt verð3.200 kr.3.200 kr. - 3.200 kr.Núverandi verð 3.200 kr.