2021 Principe Corsini Chianti Camporsino DOCG

2.500 ISK


Venjulegt verð 2.500 ISK
Útsöluverð 2.500 ISK Venjulegt verð
VSK innifalinn

95% Sangiovese og 5% Colorino. Létt og fínlegt vín sem sýnir hið rétta andlit Sangiovese þrúgunnar. Þetta vín fellur í flokkinn fyrir neðan Chianti Classico þar sem þrúgurnar eru aðkeyptar en víngerðarstíll Principe Corsini er engu að síður í forgrunni. Þetta er vín sem við köllum “best in class” sem þýðir einfaldlega að þetta er það besta sem við höfum fengið í þessum flokki kerfisins.

Principe Corsini ræktar 49 hektarar af vínvið og 70 hektara af ólífum. Húsið hefur verið í eigu sömu fjölskyldu síðan 1360. Corsini fjölskyldan er ein sú merkasta á Ítalíu en sagan segir að þau geti ferðast frá Flórens til Rómar án þess að víkja af sínum eigin landareignum. Það er mikið lagt í víngerðina en trúin á jarðveginn er aldrei langt undan. Vínin eru lífrænt vottuð og áhersla lögð á að halda öllum inngripum í lágmarki. 

Nánari upplýsingar

  • Vörutegund: Rauðvín
  • Árgangur: 2021
  • Stærð: 75 cl
  • Styrkleiki: 12.5%
  • Þrúga: Sangiovese og Colorino
  • Uppruni: Ítalía, Chianti, San Casciano
Greiðsluleiðir:

    2021 Principe Corsini Chianti Camporsino DOCG

    2.500 ISK