Frekar grannleitur árgangur. Genevrieres ekra er ein sú allra besta, vestan við þorpið Meursault og sýnir allt það sem einkennir bestu Chardonnay vín veraldar. Darviot vínin eru afar langlíf og geymast vel. Eitt af allra bestu hvítvínshúsum svæðisins. 