Fara í efni
LA NICCHIA

LA NICCHIA

Eyjan Pantelleria tilheyrir Ítalíu og er um 100 km frá Sikiley. Á þessari eldfjallaeyju búa einungis um 8.000 manns. Þar er mjög vindasamt, heitt á daginn og kalt á nóttunni. Fullkomnar aðstæður til þess að rækta capers.

Fyrirtækið La Nicchia hóf starfsemi árið 1949 og þykir framleiða besta capers í heimi - eða a.m.k. á jörðinni. Fyrirtækið framleiðir margar hliðarafurðir einnig, s.s. caperslauf, capersber og frostþurrkað capers.

SKOÐA MEIRA