
EGLY-OURIET
Francis Egly flokkast sem fyrsta kynslóð svokallaðra ræktunarhúsa, í hópi með Jacques Selosse. Karlinn er lúsiðinn í orðsins fyllstu merkingu en það sem Francis skortir í útgeislun bætir hann upp með fullkomnunaráráttu allt frá vínrækt yfir í víngerð. Hér kemur efnaverkfræðin hvergi nærri, allt lífrænt, einungis náttúrulegt ger notað og malo/lactic gerjun er hindruð til að tryggja ferskleika. Raunar mætti flokka tíma sem eina íblöndunarefnið sem er hvergi til sparað því víngerðin tekur að meðaltali 7 ár. Ávallt er tínt seint í lok ræktunartímans þegar berin hafa náð fullum þroska og því lítil sem engin sykrun.
Þess má geta að svo mikill tími fer í víngerðina að ekki hefur enn verið hægt að gera heimasíðu enda eru vínin ekki seld - bara keypt af þeim sem hafa þekkingu til.
Flest vínin eru gerð í eikartunnum sem gefa þeim kraft en á móti kemur fágun úr afar gömlum vínvið sem er að meðaltali yfir 70 ára. Líklega mætti lýsa vínunum sem járnhnefa í silki hanska.
-
Egly-Ouriet Brut Grand Cru
Egly-OurietUpprunalegt verð 11.700 kr. - Upprunalegt verð 11.700 kr.Upprunalegt verð11.700 kr.11.700 kr. - 11.700 kr.Núverandi verð 11.700 kr.70% Pinot Noir og 30% Chardonnay eins og venja er hjá Francis Egly. Einhvern vegin fer hér saman fágun og kraftur, þróttmikið og fjölþætt vín. sem ...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 11.700 kr. - Upprunalegt verð 11.700 kr.Upprunalegt verð11.700 kr.11.700 kr. - 11.700 kr.Núverandi verð 11.700 kr. -
Egly-Ouriet Les Prémices
Egly-OurietUpprunalegt verð 7.700 kr. - Upprunalegt verð 7.700 kr.Upprunalegt verð7.700 kr.7.700 kr. - 7.700 kr.Núverandi verð 7.700 kr.Tiltölulega nýlegt vín frá Egly-Ouriet. Kemur af 3,5 hektara ekru í Trigny. Jöfn blanda af Pinot Noir, Chardonnay og Pinot Meunier. Vínviðurinn er ...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 7.700 kr. - Upprunalegt verð 7.700 kr.Upprunalegt verð7.700 kr.7.700 kr. - 7.700 kr.Núverandi verð 7.700 kr. -
Egly-Ouriet Grand Cru Rosé
Egly-OurietUpprunalegt verð 14.800 kr. - Upprunalegt verð 14.800 kr.Upprunalegt verð14.800 kr.14.800 kr. - 14.800 kr.Núverandi verð 14.800 kr.Rósakampavín þarf ekki og getur hugsanlega ekki orðið betra. 30% Chardonnay og 70% Pinot Noir (þar af 5% Coteaux Champenois).
Upprunalegt verð 14.800 kr. - Upprunalegt verð 14.800 kr.Upprunalegt verð14.800 kr.14.800 kr. - 14.800 kr.Núverandi verð 14.800 kr. -
Egly-Ouriet 1er Cru Les Vignes de Vrigny
Egly-OurietUpprunalegt verð 9.300 kr. - Upprunalegt verð 9.300 kr.Upprunalegt verð9.300 kr.9.300 kr. - 9.300 kr.Núverandi verð 9.300 kr.100% Pinot Meunier af 40 ára gömlum vínvið á einni ekru í Vrigny. Þau fáu kampavín sem eru gerð eingöngu úr Pinot Meunier eru oft tjah…. skrítin í ...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 9.300 kr. - Upprunalegt verð 9.300 kr.Upprunalegt verð9.300 kr.9.300 kr. - 9.300 kr.Núverandi verð 9.300 kr. -
Egly-Ouriet Grand Cru V.P.
Egly-OurietUpprunalegt verð 14.900 kr. - Upprunalegt verð 14.900 kr.Upprunalegt verð14.900 kr.14.900 kr. - 14.900 kr.Núverandi verð 14.900 kr.V.P. stendur fyrir ‘Vieillissement Prolongé’ (prolonged ageing). Þetta vín er geymt í 7 ár á gerinu fyrir slægingu (afgerjun). 70% Pinot Noir og 30...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 14.900 kr. - Upprunalegt verð 14.900 kr.Upprunalegt verð14.900 kr.14.900 kr. - 14.900 kr.Núverandi verð 14.900 kr. -
Egly-Ouriet Grand Cru Blanc de Noirs Vieilles Vignes
Egly-OurietUpprunalegt verð 32.900 kr. - Upprunalegt verð 32.900 kr.Upprunalegt verð32.900 kr.32.900 kr. - 32.900 kr.Núverandi verð 32.900 kr.Þetta vín er flaggskip Egly-Ouriet. 100% Pinot Noir af ekrunni Les Crayeres í Ambonnay. Vínviðurinn er frá árinu 1946 og er staðsettur í einni fræg...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 32.900 kr. - Upprunalegt verð 32.900 kr.Upprunalegt verð32.900 kr.32.900 kr. - 32.900 kr.Núverandi verð 32.900 kr. -
Egly-Ouriet Les Prémices Magnum
Egly-OurietUpprunalegt verð 18.200 kr. - Upprunalegt verð 18.200 kr.Upprunalegt verð18.200 kr.18.200 kr. - 18.200 kr.Núverandi verð 18.200 kr.Tiltölulega nýlegt vín frá Egly-Ouriet. Kemur af 3,5 hektara ekru í Trigny. Jöfn blanda af Pinot Noir, Chardonnay og Pinot Meunier. Vínviðurinn er...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 18.200 kr. - Upprunalegt verð 18.200 kr.Upprunalegt verð18.200 kr.18.200 kr. - 18.200 kr.Núverandi verð 18.200 kr. -
Egly-Ouriet Rosé Grand Cru Magnum
Egly-OurietUpprunalegt verð 34.200 kr. - Upprunalegt verð 34.200 kr.Upprunalegt verð34.200 kr.34.200 kr. - 34.200 kr.Núverandi verð 34.200 kr.Rósakampavín þarf ekki og getur líklega ekki orðið betra. 30% Chardonnay og 70% Pinot Noir (þar af 5% Coteaux Champenois).
Upprunalegt verð 34.200 kr. - Upprunalegt verð 34.200 kr.Upprunalegt verð34.200 kr.34.200 kr. - 34.200 kr.Núverandi verð 34.200 kr. -
Egly-Ouriet Millesime 2008 Grand Cru Magnum
Egly-OurietUpprunalegt verð 197.900 kr. - Upprunalegt verð 197.900 kr.Upprunalegt verð197.900 kr.197.900 kr. - 197.900 kr.Núverandi verð 197.900 kr.Einstakt vin úr goðsagnakenndum árgangi. Eins og venjulega hjá Francis Egly þá er þetta blanda úr 70% Pinot Noir og 30% Chardonnay af 40 ára gömlum...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 197.900 kr. - Upprunalegt verð 197.900 kr.Upprunalegt verð197.900 kr.197.900 kr. - 197.900 kr.Núverandi verð 197.900 kr. -
Egly-Ouriet Millesime 2014 Grand Cru
Egly-OurietUpprunalegt verð 49.700 kr. - Upprunalegt verð 49.700 kr.Upprunalegt verð49.700 kr.49.700 kr. - 49.700 kr.Núverandi verð 49.700 kr.Champagne hérað átti röð mjög góðra ára samfleitt milli 2012 og 2016. Þetta kampavín er að sjálfsögðu tilbúið til neyslu en mun batna næstu ár við ...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 49.700 kr. - Upprunalegt verð 49.700 kr.Upprunalegt verð49.700 kr.49.700 kr. - 49.700 kr.Núverandi verð 49.700 kr. -
Járnhnefi í silkihanska
Egly-OurietUpprunalegt verð 41.400 kr. - Upprunalegt verð 41.400 kr.Upprunalegt verð 41.400 kr.41.400 kr.41.400 kr. - 41.400 kr.Núverandi verð 41.400 kr.Þessi þriggja flösku pakki kemur í Santé gjafaöskju. Francis Egly flokkast sem fyrsta kynslóð svokallaðra ræktunarhúsa, í hópi með Jacques Selosse....
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 41.400 kr. - Upprunalegt verð 41.400 kr.Upprunalegt verð 41.400 kr.41.400 kr.41.400 kr. - 41.400 kr.Núverandi verð 41.400 kr. -
Egly-Ouriet 1er Cru Les Vignes de Bisseuil
Egly-OurietUpprunalegt verð 10.600 kr. - Upprunalegt verð 10.600 kr.Upprunalegt verð10.600 kr.10.600 kr. - 10.600 kr.Núverandi verð 10.600 kr.Nýtt vín frá Egly-Ouriet. Les Vignes de Bisseuil er af vínvið úr suðurhlíðum þorpsins Bisseuil. Þorpið er austan við Grand Cru þorpin Aÿ og Mareuil...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 10.600 kr. - Upprunalegt verð 10.600 kr.Upprunalegt verð10.600 kr.10.600 kr. - 10.600 kr.Núverandi verð 10.600 kr.