Elías Blöndal Guðjónsson
10.12.2023
JÓLASÆTVÍN
JÓLASÆTVÍNIÐ
Jólasætvínið er rétt að þessu að lenda á hafnarbakkanum og verður til afgreiðslu í vikunni.
Sætvínið er jafn nauðsynlegt um jól og jólatréð í stofunni.
Af þessu tilefni er tilvalið að rifja upp færslu Smakklands um hið fljótandi gull.
Fljótandi gull
Oct 01, 2023 Elías Blöndal Guðjónsson
Sauternes er franskt sætvín frá samnefndu svæði í Bordeaux. Barsac er nærliggjandi þorp en vín þaðan má kenna við Sauternes úr Sémillon, Sauvignon Blanc og Muscadelle þrúgum. Sauternes er eitt af fáum vínhéruðum þar sem ákveðin sveppasýking er algeng og í raun æskileg. Hún er á ensku kölluð Noble Rot - hin göfuga mygla.
LESA PISTIL