Elías Blöndal Guðjónsson
14.09.2023
DOMAINE ARLAUD
AFTURHVARF TIL FORTÍÐAR
Óumdeilt er að Arlaud er eitt af bestu víngerðarhúsunum í Morey-Saint-Denis. Hér er það afturhvarf til fortíðar þar sem köfnunarefnisáburði, skordýraeitri og illgresiseyði hefur verið úthýst frá vínræktuninni allt frá árinu 2004. Næsta skref var svo stigið árið 2009 þegar skipt var yfir í lífeflda ræktun - "biodynamique".2021 árgangurinn er kominn í forsölu á Sante.is. Það er ljóst að þessi vín verða yfirseld. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Vínin eru væntanleg til landsins í fyrstu eða annarri viku október. Ekki missa af þessu.