Fara í efni

Brewdog Wingman Session IPA

frá Brewdog
Upprunalegt verð 399 kr. - Upprunalegt verð 399 kr.
Upprunalegt verð
399 kr.
399 kr. - 399 kr.
Núverandi verð 399 kr.

Ferðalag með mjúkum og mildum suðrænum ávöxtum og skörpum sítrusilm. Hressandi, óendanlega drykkjarhæfur og með hóflegt áfengisinnihald upp á 4,3%. Þú vilt hafa Wingman við hlið þér.

Wingman er ritskoðaður í Á.T.V.R. Bjórinn þarf að selja með límmiða yfir fuglshausnum vegna þess að fuglinn er talinn höfða til barna.

Við skiljum þetta mjög vel enda Á.T.V.R. með yfirburða markaðsstöðu í sölu til unglinga hér á landi.

Wingman birtist nú á Sante.is án límmiða enda ekki ætlaður unglingum - og er 11% ódýrari að auki!

Vörutegund Bjór
Styrkleiki 4.3%
Stærð 33 cl
Land UK
Best fyrir 23/04/25
Afhending

Heimsending með Dropp og afhending á Dropp staði um allt land er ókeypis.

Við bjóðum upp á ýmsa afhendingarmöguleika. Hægt er að sækja vörur í vöruhúsið okkar á Grandanum, fá þær sendar heim að dyrum eða velja að sækja þær á ýmsa afhendingarstaði víðs vegar um landið.

Smelltu hér til að sjá nánari afhendingarmáta

Opnunartími vöruhúss

Vöruhúsið okkar að Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík er opið sem hér segir:

Mánudaga-föstudaga 10:00-18:00.
Laugardaga 12:00-14:00.