La Brújula Cantabria ansjósur í ólífuolíu - N°72
Ansjósur frá Cantabria. Unnar strax eftir veiðar á hefðbundinn máta. Þær eru saltaðar, pressaðar og látnar þroskast í dágóða stund. Hvert og eitt stykki er unnið með höndunum til þess að fjarlægja bein og roð. Síðan er stykkjunum raðað, einu í einu, í dósina og ólífuolíu hellt yfir.
Geymist á köldum stað, við ca. 5-12°C. Þegar búið er að opna dósina þarf að neyta þeirra strax.
Vörutegund | Matur |
---|---|
Stærð | 85 gr |
Best fyrir | 31/12/24 |
Afhending
Heimsending með Dropp og afhending á Dropp staði um allt land er ókeypis.
Við bjóðum upp á ýmsa afhendingarmöguleika. Hægt er að sækja vörur í vöruhúsið okkar á Grandanum, fá þær sendar heim að dyrum eða velja að sækja þær á ýmsa afhendingarstaði víðs vegar um landið.
Smelltu hér til að sjá nánari afhendingarmáta
Opnunartími vöruhúss
Vöruhúsið okkar að Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík er opið sem hér segir:
Mánudaga-föstudaga 10:00-18:00.
Laugardaga 12:00-14:00.