Fara í efni
Edouard Confuron - Sante.is

Edouard Confuron

Edouard Confuron er nafn sem viðskiptavinir ættu að leggja á minnið. Frá þorpinu Vosne-Romanée spretta nú upp nýir og hæfileikaríkir framleiðendur með reglulegu millibili.

Edouard Confuron er sonur hjónanna sem rækta og selja vín undir nafninu Confuron-Gindre. Það er lítt þekktur framleiðandi þótt hann sé með býsna mikla framleiðslu.

Edouard vinnur enn við hlið föður síns en hefur fengið til eigin framleiðslu nokkrar ekrur eða samtals um 1,5 hektara en hann framleiðir 7 mismunandi vín undir eigin nafni.

Faðir hans gerir vín með frekar hefðbundnum aðferðum, eins og gefur að skilja en hann er að verða sextugur. Stíll Edouard er léttari og nútímalegri, hann notar minni nýja eik og meira af heilknippum. Þetta eru vissulega engin ný vísindi en stundum geta minnstu breytingar með kynslóðaskiptum gert kraftaverk.

Santé veðjar á þennan nýja leikmann frá Vosne-Romanée. Sagt er að frá þorpinu komi engin almúgavín og fer það vel saman við stefnumörkun vínbúðarinnar.

 • 2022 Edouard Confuron Bourgogne Aligote - Sante.is (6948548444225)

  2022 Edouard Confuron Bourgogne Aligote

  Edouard Confuron
  Upprunalegt verð 4.600 kr. - Upprunalegt verð 4.600 kr.
  Upprunalegt verð
  4.600 kr.
  4.600 kr. - 4.600 kr.
  Núverandi verð 4.600 kr.

  Upprunalegt verð 4.600 kr. - Upprunalegt verð 4.600 kr.
  Upprunalegt verð
  4.600 kr.
  4.600 kr. - 4.600 kr.
  Núverandi verð 4.600 kr.
 • 2022 Edouard Confuron Coteaux Bourguignons - Sante.is (6948548771905)

  2022 Edouard Confuron Coteaux Bourguignons

  Edouard Confuron
  Upprunalegt verð 4.800 kr. - Upprunalegt verð 4.800 kr.
  Upprunalegt verð
  4.800 kr.
  4.800 kr. - 4.800 kr.
  Núverandi verð 4.800 kr.

  Upprunalegt verð 4.800 kr. - Upprunalegt verð 4.800 kr.
  Upprunalegt verð
  4.800 kr.
  4.800 kr. - 4.800 kr.
  Núverandi verð 4.800 kr.
 • 2022 Edouard Confuron Bourgogne Pinot Noir - Sante.is (6948548935745)
  Uppselt

  2022 Edouard Confuron Bourgogne Pinot Noir

  Edouard Confuron
  Upprunalegt verð 5.500 kr. - Upprunalegt verð 5.500 kr.
  Upprunalegt verð
  5.500 kr.
  5.500 kr. - 5.500 kr.
  Núverandi verð 5.500 kr.

  Upprunalegt verð 5.500 kr. - Upprunalegt verð 5.500 kr.
  Upprunalegt verð
  5.500 kr.
  5.500 kr. - 5.500 kr.
  Núverandi verð 5.500 kr.
  Uppselt
 • 2022 Edouard Confuron Gevrey - Chambertin Les Seuvrees - Sante.is (6948548575297)

  2022 Edouard Confuron Gevrey-Chambertin Les Seuvrees

  Edouard Confuron
  Upprunalegt verð 12.000 kr. - Upprunalegt verð 12.000 kr.
  Upprunalegt verð
  12.000 kr.
  12.000 kr. - 12.000 kr.
  Núverandi verð 12.000 kr.

  Afar áhugaverð ekra beint undir Mayzores Chambertin sem er flokkuð Grand Cru. Frumraun Edouard Confuron sem fetar í fótspor föður síns en sækist þó...

  Skoða allar upplýsingar
  Upprunalegt verð 12.000 kr. - Upprunalegt verð 12.000 kr.
  Upprunalegt verð
  12.000 kr.
  12.000 kr. - 12.000 kr.
  Núverandi verð 12.000 kr.
 • 2022 Edouard Confuron Nuits - Saint - Georges Aux Allots - Sante.is (7321109626945)

  2022 Edouard Confuron Nuits-Saint-Georges Aux Allots

  Edouard Confuron
  Upprunalegt verð 12.000 kr. - Upprunalegt verð 12.000 kr.
  Upprunalegt verð
  12.000 kr.
  12.000 kr. - 12.000 kr.
  Núverandi verð 12.000 kr.

  Upprunalegt verð 12.000 kr. - Upprunalegt verð 12.000 kr.
  Upprunalegt verð
  12.000 kr.
  12.000 kr. - 12.000 kr.
  Núverandi verð 12.000 kr.
 • 2022 Edouard Confuron Vosne - Romanée Hautes Maizieres - Sante.is (6948548640833)
  Uppselt

  2022 Edouard Confuron Vosne-Romanée Hautes Maizieres

  Edouard Confuron
  Upprunalegt verð 13.400 kr. - Upprunalegt verð 13.400 kr.
  Upprunalegt verð
  13.400 kr.
  13.400 kr. - 13.400 kr.
  Núverandi verð 13.400 kr.

  Upprunalegt verð 13.400 kr. - Upprunalegt verð 13.400 kr.
  Upprunalegt verð
  13.400 kr.
  13.400 kr. - 13.400 kr.
  Núverandi verð 13.400 kr.
  Uppselt
 • 2022 Edouard Confuron Vosne - Romanée Le Pre de la Folie - Sante.is (6948548345921)

  2022 Edouard Confuron Vosne-Romanée Le Pre de la Folie

  Edouard Confuron
  Upprunalegt verð 13.400 kr. - Upprunalegt verð 13.400 kr.
  Upprunalegt verð
  13.400 kr.
  13.400 kr. - 13.400 kr.
  Núverandi verð 13.400 kr.

  Upprunalegt verð 13.400 kr. - Upprunalegt verð 13.400 kr.
  Upprunalegt verð
  13.400 kr.
  13.400 kr. - 13.400 kr.
  Núverandi verð 13.400 kr.