Fara í efni


Elías Blöndal Guðjónsson

28.11.2023

La Marseillaise spilaður fyrir Egly-Ouriet

LÚÐRASVEIT Í STRAUMSVÍK

Ný sending frá Egly-Ouriet kom til landsins í gær og lenti í vöruhúsinu rétt í þessu. Lúðrasveit spilaði þjóðsöng Frakklands, La Marseillaise, í Straumsvík þegar skipið lagði að bryggju.

Í frétt Smakklands frá 20. nóvember sl. sagði um Egly-Ouriet:

Francis Egly flokkast sem fyrsta kynslóð svokallaðra ræktunarhúsa, í hópi með Jacques Selosse. Karlinn er lúsiðinn í orðsins fyllstu merkingu en það sem Francis skortir í útgeislun bætir hann upp með fullkomnunaráráttu allt frá vínrækt yfir í víngerð. Hér kemur efnaverkfræðin hvergi nærri, allt lífrænt, einungis náttúrulegt ger notað og malo/lactic gerjun er hindruð til að tryggja ferskleika. Raunar mætti flokka tíma sem eina íblöndunarefnið sem er hvergi til sparað því víngerðin tekur að meðaltali 7 ár. Ávallt er tínt seint í lok ræktunartímans þegar berin hafa náð fullum þroska og því lítil sem engin sykrun.

Þess má geta að svo mikill tími fer í víngerðina að ekki hefur enn verið hægt að gera heimasíðu enda eru vínin ekki seld - bara keypt af þeim sem hafa þekkingu til.

Flest vínin eru gerð í eikartunnum sem gefa þeim kraft en á móti kemur fágun úr afar gömlum vínvið sem er að meðaltali yfir 70 ára. Líklega mætti lýsa vínunum sem járnhnefa í silki hanska.

ddbba215-ca26-4f85-8268-774b84bb9428.webp__PID:e0dcd496-6df0-4bdb-bf50-695e35a5e06a
Egly-Ouriet Brut Grand Cru - Sante.is (6946456240193)
Egly-Ouriet Brut Grand Cru - Sante.is (6946456240193)

Egly-Ouriet Brut Grand Cru

11.700 kr.
Egly-Ouriet Les Prémices - Sante.is (6946455126081)
Egly-Ouriet Les Prémices - Sante.is (6946455126081)

Egly-Ouriet Les Prémices

7.700 kr.
Egly-Ouriet 1er Cru Les Vignes de Vrigny - Sante.is (6946456207425)
Egly-Ouriet 1er Cru Les Vignes de Vrigny - Sante.is (6946456207425)

Egly-Ouriet 1er Cru Les Vignes de Vrigny

9.300 kr.
Egly-Ouriet 1er Cru Les Vignes de Bisseuil - Sante.is (7029670182977)
Egly-Ouriet 1er Cru Les Vignes de Bisseuil - Sante.is (7029670182977)

Egly-Ouriet 1er Cru Les Vignes de Bisseuil

10.600 kr.
Egly-Ouriet Les Prémices Magnum - Sante.is (7029669920833)
Egly-Ouriet Les Prémices Magnum - Sante.is (7029669920833)

Egly-Ouriet Les Prémices Magnum - 1,5 lítra flaska

18.200 kr.
Egly-Ouriet Millesime 2008 Grand Cru Magnum - Sante.is (7029671526465)
Egly-Ouriet Millesime 2008 Grand Cru Magnum - Sante.is (7029671526465)

Egly-Ouriet Millesime 2008 Grand Cru Magnum

197.900 kr.

AF SEÐLINUM

MATUR

VÍNVIÐURINN

BJÓRVAKTIN