Fara í efni

Elías Blöndal Guðjónsson

14.09.2023

BÚRGÚNDÍ Í REYKJAVÍK

IMG_6098.jpg__PID:796687b2-5c56-4bc3-ab41-289d658c57f5
IMG_6065.JPG__PID:a6796687-b25c-462b-83eb-41289d658c57

Í lok október kemur hingað til lands víngerðarfólk Thierry Laffay, Edouard Confuron, Yvon Clerget, Fontaine Gagnard og Humbert Fréres. Með í för verður matreiðslumaðurinn Roland Chanliaud sem ræður ríkjum á veitingastofunni Maison du Colombier í Beaune.

Tilefnið er að halda sérstakan kvöldverð fyrir vandláta á veitingastofunni Brasserie Eiriksson á Laugavegi. Þar munu matreiðslumennirnir Roland og Friðgeir töfra fram máltíð með Búrgúndí ívafi ásamt því að sérstakur vínseðill verður í boði þetta kvöld, þann 1. nóvember nk. Við erum ekki byrjaðir að taka við borðapöntunum en áhugasöm geta skráð sig á lista með því að senda tölvupóst á elias@sante.is.

IMG_6073.JPG__PID:bb733994-2fa6-4966-87b2-5c562bc3eb41
IMG_6070.JPG__PID:942fa679-6687-425c-962b-c3eb41289d65
IMG_6095.JPG__PID:21bb7339-942f-4679-a687-b25c562bc3eb
IMG_6089.jpg__PID:5c562bc3-eb41-489d-a58c-57f57d65a212
Unknown.png__PID:8d662dd9-074b-46be-8987-305d02ffbdf3
Screenshot-2021-09-27-at-13.54.22-1254x834x72x0x1110x834x1632751324.png__PID:44506956-910a-44c1-a380-61c72c4877fc
cooler1-555x833x0x208x555x416x1632791566.jpg__PID:56980b33-9136-4701-a41f-1c31de4a76ca

AF SEÐLINUM

MATUR

VÍNVIÐURINN

BJÓRVAKTIN

You May Also Like

Want To Receive More Travel Guidance?

Follow us to receive the latest update on our journey experience