Capers ber í ólífuolíu
Capersber eru ávöxtur capersplöntunnar. Þau eru handtínd eftir að plantan hefur blómstrað. Þau hafa fjölþætt bragð, sítrónukeim og einstaka áferð.
Frábær sem snakk ein og sér en líka í salöt, á grillað kjöt eða fisk, í pastasósur eða á ostabakkann.
Þau liggja í sjávarsalti frá Trapani og þess vegna þarf að baða þau í vatni yfir nótt. Fyrir notkun skulu þau sett í sigti og skoluð.
Vörutegund | Matur |
---|---|
Stærð | 100 gr |
Afhending
Heimsending með Dropp og afhending á Dropp staði um allt land er ókeypis.
Við bjóðum upp á ýmsa afhendingarmöguleika. Hægt er að sækja vörur í vöruhúsið okkar á Grandanum, fá þær sendar heim að dyrum eða velja að sækja þær á ýmsa afhendingarstaði víðs vegar um landið.
Smelltu hér til að sjá nánari afhendingarmáta
Opnunartími vöruhúss
Vöruhúsið okkar að Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík er opið sem hér segir:
Mánudaga-föstudaga 10:00-18:00.
Laugardaga 12:00-14:00.