Casamigos Anejo
Casamigos Añejo er ríkulegt og djúpt tequila, sem hefur verið þroskað í 14 mánuði í amerískum eikartunnum. Hér kemur við sögu flókið bragð af karamellu, vanillu og súkkulaði, ásamt mildum eikartónum og kryddum sem gefa því þroskaðan og silkimjúkan karakter. Ljúffengt bæði hreint eða á klaka, en er einnig frábær grunnur fyrir kokteila þar sem dýpt og mýkt fá að njóta sín. Þetta er tequila fyrir þá sem meta fullorðið, vandað bragð.
Vörutegund | Tequila |
---|---|
Styrkleiki | 40.0% |
Stærð | 70 cl |
Land | Mexíkó |
Afhending
Heimsending með Dropp og afhending á Dropp staði um allt land er ókeypis.
Við bjóðum upp á ýmsa afhendingarmöguleika. Hægt er að sækja vörur í vöruhúsið okkar á Grandanum, fá þær sendar heim að dyrum eða velja að sækja þær á ýmsa afhendingarstaði víðs vegar um landið.
Smelltu hér til að sjá nánari afhendingarmáta
Opnunartími vöruhúss
Vöruhúsið okkar að Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík er opið sem hér segir:
Mánudaga-föstudaga 10:00-18:00.
Laugardaga 12:00-14:00.