Plantation XO 20th Anniversary
Í tilefni af 20 ára starfsafmæli Alexandre Gabriel sem blöndunarmeistari, var Plantation XO 20th Anniversary búið til með því að nota blöndu af mjög gömlum rommum frá Barbados.
Rommið er fyrst þroskað í bourbon tunnum á Barbados í mörg ár sem síðan er siglt til suðvestur Frakklands til frekari þroskunar í litlum Ferrand frönskum eiktunnum. Þetta aldagamla tvöfalda þroskunarferli gefur romminu einstaka mýkt.
Súkkulaði, vanilla, þroskaður banani, ristaður kókos og keimur af fersku mangói.
Vörutegund | Romm |
---|---|
Styrkleiki | 40.0% |
Stærð | 70 cl |
Land | Barbados |
Afhending
Heimsending með Dropp og afhending á Dropp staði um allt land er ókeypis.
Við bjóðum upp á ýmsa afhendingarmöguleika. Hægt er að sækja vörur í vöruhúsið okkar á Grandanum, fá þær sendar heim að dyrum eða velja að sækja þær á ýmsa afhendingarstaði víðs vegar um landið.
Smelltu hér til að sjá nánari afhendingarmáta
Opnunartími vöruhúss
Vöruhúsið okkar að Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík er opið sem hér segir:
Mánudaga-föstudaga 10:00-18:00.
Laugardaga 12:00-14:00.