Fara í efni

2020 Condado de Haza Crianza

Upprunalegt verð 4.100 kr. - Upprunalegt verð 4.100 kr.
Upprunalegt verð
4.100 kr.
4.100 kr. - 4.100 kr.
Núverandi verð 4.100 kr.

Condado de Haza er litli bróðir Pesquera en víngarðarnir, sérvaldir af Alejandro, munu sennilega flokkast sem Grand Cru, komi til flokkunar Ribera del Duero. Eina höllin [fr. château] í Ribera del Duero er Condado de Haza. Tilkomumikil bygging með stórum vínkjallara neðan jarðar.

14 mánuðir í amerískri eik og 6 mánuðir í flösku eins og Pesquera kríanzan. Dökkfjólublátt. Svört ber, bróm- og sólber áberandi í nefi. Blómatónar (fjólur?), lakkrís, ristaðar kaffibaunir og vanilla úr eikinni. Frísklegt, ávaxtaríkt í bragði, svört kirsuber, súkkulaði og heslihnetur. Eikarsæta í endingunni.

Condado de Haza hefur tvisvar lent á lista Wine Spectator yfir 100 beztu vín í heimi.

Vörutegund Rauðvín
Árgangur 2020 Styrkleiki 14.5%
Stærð 75 cl
Land Spánn Hérað Ribera del Duero
Þrúga Tempranillo
Þorp Pesquera
Afhending

Heimsending með Dropp og afhending á Dropp staði um allt land er ókeypis.

Við bjóðum upp á ýmsa afhendingarmöguleika. Hægt er að sækja vörur í vöruhúsið okkar á Grandanum, fá þær sendar heim að dyrum eða velja að sækja þær á ýmsa afhendingarstaði víðs vegar um landið.

Smelltu hér til að sjá nánari afhendingarmáta

Opnunartími vöruhúss

Vöruhúsið okkar að Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík er opið sem hér segir:

Mánudaga-föstudaga 10:00-18:00.
Laugardaga 12:00-14:00.