GLÖSIN SEGJA HÁLFA SÖGUNA
Það skiptir verulegu máli úr hverju drukkið er. Við þekkjum að bjór er yfirleitt borinn fram í þar til gerðum glösum og gætum vart hugsað okkur að drekka bjór úr til dæmis kaffibolla. Það er ekki mjög lystugt. Glösin segja hálfa söguna.
Þegar kemur að víni þá eru margir vinklar á málinu. Síðasta áratug eða svo hefur einn glasaframleiðandi borið höfuð yfir herðar annarra; Zalto. Glösin frá Zalto eru munnblásin, blýlaus, næfurþunn og fislétt. Til eru nokkrar gerðir glasa sem henta fyrir tiltekin vín; hvítvín, rauðvín, rauðvín frá Burgundy, rauðvín frá Bordeaux, kampavín, sætvín o.s.frv. Glösin eru falleg ásýndar og þangað til nýverið voru þetta uppáhalds vínglösin okkar.
Riedel gera líka frábær glös og það er kostur að þau eru umtalsvert ódýrari en Zalto glösin eða nærri helmingi. Þau eru aftur á móti framleidd í vélum sem gerir það að verkum að þau eru eilítið þykkari, bæði belgurinn og fóturinn, og þar af leiðandi þyngri.
GRASSL GLASS
En hvað er það í raun og veru sem skiptir mestu máli þegar vínglös eru annars vegar? Að mínu mati er það notagildið og hvernig það segir mér frá víninu. Það er jú ilmur af víni sem þarf að miðla með ákveðnum hætti því það er stór hluti af upplifun við víndrykkju. Stærð og lögun belgsins hefur mikil áhrif þegar kemur að þessari miðlun. Glasið þarf líka að vera þægilegt í hendi og blasbarmurinn þarf að vera þægilegur viðkomu fyrir varirnar. Verðið skiptir einnig máli og síðast en ekki síst þarf að vera hægt að þvo glösin í venjulegri heimilisuppþvottavél.
Allt frá árinu 2014 höfum við leitað að hinu eina rétta glasi, svona ekki ósvipað og leitin að Neanderthals geninu sem nýlega fannst á ólíklegasta stað inni í Homo Sapiens. Okkar leit er nú einnig lokið þar sem við fundum glös hönnuð í Sviss af Grassl en munnblásin af nokkrum sígaunafjölskyldum í Slóvakíu sem jafnframt hafa yfirumsjón með allri framleiðslu félagsins. Glösin eru meðal annars unnin úr endurunnu gleri sem brætt er við 1700 gráðu hita. Grunnurinn er að glösin eiga að mæta ítrustu kröfum vínframleiðenda um að skila öllum eiginleikum vínsins í munn neytendans (semsagt frá munni glerblásarans).
Glös
-
Riedel Vinum Pinot Noir glös - 2 glös í pakka
RiedelUpprunalegt verð 7.900 kr. - Upprunalegt verð 7.900 kr.Upprunalegt verð7.900 kr.7.900 kr. - 7.900 kr.Núverandi verð 7.900 kr.Vinum glösin eru úr kristal og er ein elsta línan frá RIEDEL sem enn er í sölu. Vinum er fyrsta fjöldaframleidda glasalínan í heiminum sem hönnuð e...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 7.900 kr. - Upprunalegt verð 7.900 kr.Upprunalegt verð7.900 kr.7.900 kr. - 7.900 kr.Núverandi verð 7.900 kr. -
Riedel Veritas Champagne glös - 2 glös í pakka
RiedelUpprunalegt verð 8.700 kr. - Upprunalegt verð 8.700 kr.Upprunalegt verð8.700 kr.8.700 kr. - 8.700 kr.Núverandi verð 8.700 kr.Veritas línan frá RIEDEL er úr kristal og er sérsniðin til að njóta góðra vína heima fyrir. Fáguð og gríðarlega létt glös með mikið jafnvægi.
Upprunalegt verð 8.700 kr. - Upprunalegt verð 8.700 kr.Upprunalegt verð8.700 kr.8.700 kr. - 8.700 kr.Núverandi verð 8.700 kr. -
Grassl Glass Vigneron Series Decanter / vínkarafla
Grassl GlassUpprunalegt verð 7.900 kr. - Upprunalegt verð 7.900 kr.Upprunalegt verð7.900 kr.7.900 kr. - 7.900 kr.Núverandi verð 7.900 kr.Upprunalegt verð 7.900 kr. - Upprunalegt verð 7.900 kr.Upprunalegt verð7.900 kr.7.900 kr. - 7.900 kr.Núverandi verð 7.900 kr. -
Grassl Glass Vigneron Series Liberté (hvítvín)
Grassl GlassUpprunalegt verð 4.900 kr. - Upprunalegt verð 4.900 kr.Upprunalegt verð4.900 kr.4.900 kr. - 4.900 kr.Núverandi verð 4.900 kr.Upprunalegt verð 4.900 kr. - Upprunalegt verð 4.900 kr.Upprunalegt verð4.900 kr.4.900 kr. - 4.900 kr.Núverandi verð 4.900 kr. -
Grassl Glass Vigneron Series 1855 (Bordeaux rauðvín)
Grassl GlassUpprunalegt verð 5.300 kr. - Upprunalegt verð 5.300 kr.Upprunalegt verð5.300 kr.5.300 kr. - 5.300 kr.Núverandi verð 5.300 kr.Upprunalegt verð 5.300 kr. - Upprunalegt verð 5.300 kr.Upprunalegt verð5.300 kr.5.300 kr. - 5.300 kr.Núverandi verð 5.300 kr. -
Riedel Veloce vatns-/bjórglas - 2 glös í pakka
RiedelUpprunalegt verð 3.700 kr. - Upprunalegt verð 3.700 kr.Upprunalegt verð3.700 kr.3.700 kr. - 3.700 kr.Núverandi verð 3.700 kr.Veloce glasið frá RIEDEL hentar við hvaða tilefni sem er, hvort heldur sem vatnsglas, bjórglas eða fyrir vískí. Þessi klassíska hönnun er þunn og ú...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 3.700 kr. - Upprunalegt verð 3.700 kr.Upprunalegt verð3.700 kr.3.700 kr. - 3.700 kr.Núverandi verð 3.700 kr.