Fara í efni

Elías Blöndal Guðjónsson

10.09.2023

ALOIS LAGEDER


LÍFRÆNT OG LÍFEFLT

Fjölskyldufyrirtækið Alois Lageder stundar ræktun á vínvið beinlínis við fætur alpanna í Alto Adige í Norður Ítalíu. Um áratugaskeið hefur það verið bjargföst trú hér að lífríkið þurfi að hafa sinn gang án inngripa.

Hér er öll ræktun semsagt lífræn og lífefld að auki.

Í þessari hæð er nokkuð svalara en víða annars staðar á Ítalíu sem tryggir í senn ferskleika og hóflegt áfengismagn. Sauvignon Blanc hefur verið að sækja í sig veðrið hér samfara hlýnun í seinni tíð þar sem jarðvegurinn er nokkuð ríkur af kísil en næturnar nógu svalar til að viðhalda ferksleika.

unnamed_559612be-cdb9-4fa1-802c-485d4f3daa4c_881x1175_crop_center.png.webp__PID:9b3e90de-020b-4a43-a6d7-771fdd6b44b5
2023 Alois Lageder RIFF Pinot Grigio Venezie - Sante.is (6988204671041)
2023 Alois Lageder RIFF Pinot Grigio Venezie - Sante.is (6988204671041)

2023 Alois Lageder RIFF Pinot Grigio Venezie

2.700 kr.
2022 Alois Lageder Pinot Grigio DOC - Sante.is (6988202639425)
2022 Alois Lageder Pinot Grigio DOC - Sante.is (6988202639425)

2023 Alois Lageder Pinot Grigio DOC

3.400 kr.
2022 Alois Lageder Sauvignon Blanc DOC - Sante.is (6988204245057)
2022 Alois Lageder Sauvignon Blanc DOC - Sante.is (6988204245057)

2022 Alois Lageder Sauvignon Blanc DOC

3.700 kr.
2022 Alois Lageder Lagrein Rose DOC - Sante.is (6988203556929)
2022 Alois Lageder Lagrein Rose DOC - Sante.is (6988203556929)

2022 Alois Lageder Lagrein Rose DOC

3.300 kr.
header_18.jpg__PID:1be7673b-a681-4f2b-b7d7-beac88dd98f4

AF SEÐLINUM

MATUR

VÍNVIÐURINN

BJÓRVAKTIN