HÁKON Á HOLTINU
Elías Blöndal Guðjónsson
27.11.2023
Matreiðslumeistarinn Hákon Már Örvarsson verður aftur með „pop-up“ matseðil á Hotel Holti í aðdraganda komandi jóla. Í fyrra komu yfir 700 manns og fer hver að verða síðastur að bóka borð fyrir þessi jólin.
Líkt og í fyrra hefur Hákon vín frá Santé á boðstólnum:
Kampavín
Drappier Rosé Brut Nature Zero Dosage
Bereche & Fils Brut Reserve
Hvítvín
2022 Thierry Laffay Chablis
2021 Tessier Bourgogne Champ Perrier
2020 Jean Monnier & Fils Meursault Les Rougeots
Rauðvín
2022 Aurelien Verdet Bourgogne Hautes Cotes de Nuits Le Prieuré
2018 Reverdito Barolo
2021 Anne & Herve Sigaut Chambolle-Musigny
2019 Jean Monnier & Fils Pommard Epenots 1er Cru Clos de Citeaux
MATSEÐILL
HÖRPUSKEL
Fersk hörpuskel úr Ísafjarðardjúpi „Crudo“Epli, lime, Nordic wasabi, kryddjurtaolía, karsi, rjómi
LAX / STYRJUKAVÍAR
Reykilmaður Lax úr landeldi. Styrjukavíar, laxahrogn, sítrónugras, engifer, avocado
GRJÓTKRABBI
Grjótkrabba Tortellini, paprikumauk, Bouillabaisse frauðsósa
BACALAO / FOIE GRAS
Léttsaltaður þorskhnakki og andalifur. Salsaverde, mangó gljái, sólblómafræ,seljurót og ferskar trufflur
DÚFA / FOIE GRASS
Smjördeigsinnbökuð dúfubringa með andalifur og ferskum trufflum, Madeira sósa
SÚKKULAÐI / PERA
Omnom súkkulaðifrauð, kryddsoðin pera, chantilly rjómi
Dagsetning | Bókunarstaða |
---|---|
29. nóvember | 2 borð laus |
1. desember | 2 borð laus |
2. desember | FULLBÓKAÐ |
7. desember | FULLBÓKAÐ |
8. desember | FULLBÓKAÐ |
9. desember | FULLBÓKAÐ |
14. desember | Laus borð |
15. desember | FULLBÓKAÐ |
16. desember | Laus borð |
Allar frekari upplýsingar má nálgast í síma 5525700 eða með senda tölvupóst til hakon.chef@gmail.com.