Er veisla framundan?

santé logo

Ertu að fara að halda veislu?

Ertu að fara að halda brúðkaupsveislu, afmælisveislu, útskriftarveislu eða bara matarboð fyrir vini eða fjölskyldu? Hafðu samband við okkur og láttu okkur um að gera tillögu að vínveitingum fyrir veisluna.

Færri milliliðir

Með því að fækka milliliðum getum við boðið íslenskum neytendum betri verð.

Gæði

Við bjóðum einungis upp á vörur frá framleiðendum sem við þekkjum og treystum.

Afhending

Allar vörur sem Santé býður til sölu í vefverslun sinni eru á lager á Íslandi og tilbúnar til afgreiðslu samdægurs eða í síðasta lagi næsta virka dag. Vörurnar fyrir veisluna þína getur þú sótt til okkar eða fengið þær sendar samkvæmt samkomulagi.

Magntaka

Hversu mikið á að kaupa? Við aðstoðum þig við að áætla magn.

Sendu okkur fyrirspurn

Sendu okkur skilaboð og við svörum þér um hæl. Engin fyrirspurn er of lítil eða of stór fyrir okkur.

    Velkomin á Sante.is. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá hér.