Afhending
Allar vörur sem Santé býður til sölu í vefverslun sinni eru á lager á Íslandi og tilbúnar til afgreiðslu samdægurs eða í síðasta lagi næsta virka dag. Vörurnar fyrir veisluna þína getur þú sótt til okkar eða fengið þær sendar samkvæmt samkomulagi.