Eldlbóma Elexír
Eldblóm er handunninn íslenskur líkjör, unninn úr eldblómum sem eru sérstaklega ræktuð í þessum tilgangi í garðyrkjustöðinni Espiflöt.
Líkjörinn fangar hinn einstaka ilm og ferskleika íslenskra sumarnátta, þar sem blómin eru vandlega valin til að tryggja silkimjúkt bragð með blómlegum og náttúrulegum tónum.
Líkjörinn er fullkominn til að blanda við kampavín; mælt er með 1/3 Eldblóm og 2/3 Drappier Brut Nature Zero Dosage fyrir einstaklega létta og ljúfa upplifun.
Segja má að hér sé inn íslenski spritz á ferðinni.
Vörutegund | Líkjör |
---|---|
Styrkleiki | 20.0% |
Stærð | 50 cl |
Land | Ísland |
Afhending
Heimsending með Dropp og afhending á Dropp staði um allt land er ókeypis.
Við bjóðum upp á ýmsa afhendingarmöguleika. Hægt er að sækja vörur í vöruhúsið okkar á Grandanum, fá þær sendar heim að dyrum eða velja að sækja þær á ýmsa afhendingarstaði víðs vegar um landið.
Smelltu hér til að sjá nánari afhendingarmáta
Opnunartími vöruhúss
Vöruhúsið okkar að Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík er opið sem hér segir:
Mánudaga-föstudaga 10:00-18:00.
Laugardaga 12:00-14:00.