Sumir segja að rétt stærð vínflaskna sé Magnum, þ.e. 1,5L. Hin hefðbunda 0,75L flaska sé aðeins hálf-magnum!
Hvað sem því líður, er óumdeilt að vín geymist betur og þroskist hægar og á fágaðri hátt í Magnum en venjulegri flösku.
Betri árgangsfreyðivín, en þó sérstaklega kampavín, geta þroskazt mjög skemmtilega og enzt ótrúlega lengi.