Þyngd | 0.01 kg |
---|---|
Vindlar - Framleiðandi | J.C. Newman Cigar Company |
Vindlar - Framleiðsluland | Nikaragúa |
3.000 kr. VSK
Diamond Crown Maximus var valinn einn af 25 bestu vindlum ársins 2009 og síðan þá hefur hann átt sitt pláss í hillum allra betri vindlaverslana. Stanford Newman vildi bæta einum kraftmiklum vindli við Diamond Crown línuna sem hafði þá notið mikillar velgengni. Til þess að búa til þennan vindil fékk hann til liðs við sig tvær goðsagnakenndar vindlafjölskyldur, Fuentes og Olivas. Eftir mörg ár af prófunum og þróun kom Diamond Crown Maximus fram á sjónarsviðið. Þetta er full flavored og nokkuð agressívur vindill. Þessi vindill er handgerður af bestu vindlagerðarmönnum Carlito Fuente. Í vindlinum er leyniblanda af sérþroskuðu Dominican filler tóbaki. Maximus wrapperinn er Ecuadorian, sérstaklega ræktaður fyrir þennan vindil á tóbaksekru Oliva í El Bajo. El Bajo er ósnortið svæði þar sem náttúruleg steinefni og næringarefni jarðvegsins hafa gert hann sérstaklega frjóan fyrir tóbaksrækt. Þessi einstaki og ótrúlega mjúki full body vindill er óviðjafnanlegur. Allt tóbakið í hann er sérstaklega ræktað fyrir hann eða sérvalið. Í hann er bara notað dökkasta tóbakið frá toppi tóbaksplöntunnar; corona. Tóbakið er látið gerjast tvisvar til þess að ýta undir bragðið í vindlinum.
Á lager í vefverslun
Þyngd | 0.01 kg |
---|---|
Vindlar - Framleiðandi | J.C. Newman Cigar Company |
Vindlar - Framleiðsluland | Nikaragúa |
UPPLÝSINGAR UM AFHENDINGU
Nánari upplýsingar um afhendingu pantana finnur þú hér.
2.100 kr. VSK
1.500 kr. VSK
Velkomin á Sante.is. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá hér.