Þyngd | 0.5 kg |
---|---|
Árgangur | 2021 |
Flokkur | Bourgogne |
Framleiðandi | Chanzy |
Land | Frakkland |
Hérað | Burgundy |
Stærð | 75 cl |
Þrúga | Chardonnay |
3.100 kr. VSK
Þetta hefur verið okkar ódýrasta vín frá Burgundy héraði sem seldist upp í síðasta árgangi. Vínið kemur frá Cote Chalonnaise sunnan við svonefnt Cote de Beaune svæði. Óhætt er að segja að vínið sé um margt frábrugðið síðasta árgangi, mun ljósara í lit og léttara í bragði. Þar sem vínið er augljóslega nokkuð ungt að árum mælum við með umhellingu með nokkura klukkutíma fyrirvara.
Á lager í vefverslun
44.000 kr. VSK
9.300 kr. VSK
Velkomin á Sante.is. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá hér.