Árgangur | 2021 |
---|---|
Framleiðandi | Beykush |
Land | Úkraína |
Hérað | Odessa |
Stærð | 75 cl |
Þrúga | Rkatsiteli |
Styrkleiki | 13, 5% |
3.800 kr. VSK
Orange vín gert í amfórum úr þrúgunni Rkatsiteli. Amfórur eru háar vasalaga krukkur, oft úr leir. Rkatsiteli er aldagömul þrúga frá Georgíu. Hún er sérlega harðgerð og þolir vel kalda vetur. Afar sérstakt vín.
Á lager í vefverslun
3.900 kr. VSK
8.000 kr. VSK
Velkomin á Sante.is. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá hér.