Þó að hendur Bereche bræðra séu hvergi sýnilegar þegar þú smakkar, er afrakstur handverksins það sem skiptir máli. Hér er súlfítið og sykurinn í lágmarki en öll meðhöndlun handvirk upp á gamla mátann. Malo/lactic gerjun (þegar eplasýran breytist í mjólkursýru) er stöðvuð með kælingu og því vínin steinefnaríkari og ferskari fyrir vikið.
Ný sending frá bræðrunum var að lenda hjá Santewines SAS.
The wines of Bérêche are vinous champagnes of dry complexity. Even as young vins clairs, they are generously expressive of both ripe fruit intensity and the mineralsignature of their sites. Raphaël and Vincent have succeeded in progressively toning the assertive temperament of malic acidity, barrel fermentation and low dosage, making for champagnes that will keep fanatics enthralled.
Stelzer, Tyson. The Champagne Guide 2018-2019
-
Champagne Bereche et Fils Brut Reserve6.900 kr. VSK