
Hefur gin lækningamátt?
Er gin bara gin?
Gin á rætur sínar að rekja til 17. aldar, þegar Hollendingar blönduðu einiberjum við vínanda og gáfu hermönnum. Með byssur í annarri hendi og ginflösku í hinni, urðu þessir hermenn svo hugrakkir að enski herinn kallaði drykkinn „Dutch Courage“.
Á 18. öld varð gin gríðarlega vinsælt í Bretlandi. Til að réttlæta neysluna komu fram hinar ýmsu læknisfræðilegu útskýringar – sumir sögðu að gin væri gott fyrir meltinguna og aðrir töldu það bætandi fyrir almenna heilsu.
Vörn gegn malaríu
Breska heimsveldið þurfti svo að berjast við malaríu í nýlendum sínum. Lausnin? Kínín, efni sem finnst í tonic vatni og vinnur gegn malaríu.
Vandamálið? Kínín bragðast hræðilega. Lausnin á vandamálinu? Blanda því saman við gin.
Þannig varð klassíski gin & tonic drykkurinn til – ekki aðeins sem frábær svaladrykkur heldur líka sem „lækning“ gegn hitabeltissjúkdómum.
Copperhead Gin
Copperhead Gin er belgískt London Dry Gin sem var þróað af lyfsalanum Yvan Vindevogel árið 2013. Innblásinn af sögum um lækningaeiginleika gins skapaði Vindevogel þetta gin með fimm jurtum: einiberjum, kardimommum, appelsínuberki, englarót og kóríanderfræjum.
Nafnið Copperhead vísar til koparpottanna sem notaðir eru við eiminguna. Copperhead er þekkt fyrir ferskt sítrusbragð með mjúku eftirbragði og er frábært í klassískan gin og tónik. Að minnsta kosti eitt það besta sem við höfum prófað í rannsóknarsetrinu.
Vísindalegar niðurstöður úr Rannsóknarsetri Santé!
- Læknar Copperhead sjúkdóma? Ósannað.
- Hefur Copperhead Gin bætt stemningu á föstudagskvöldi? Já og hefur verið sannað í margendurteknum tilraunum.
Copperhead Gin er góður kostur fyrir þá sem vilja smá Dutch Courage í lífið.
CESARI
-
2024 Cesari Pinot Grigio delle Venezie
CesariUpprunalegt verð 2.500 kr. - Upprunalegt verð 2.500 kr.Upprunalegt verð2.500 kr.2.500 kr. - 2.500 kr.Núverandi verð 2.500 kr.Upprunalegt verð 2.500 kr. - Upprunalegt verð 2.500 kr.Upprunalegt verð2.500 kr.2.500 kr. - 2.500 kr.Núverandi verð 2.500 kr. -
2023 Cesari Bardolino Classico
CesariUpprunalegt verð 2.500 kr. - Upprunalegt verð 2.500 kr.Upprunalegt verð2.500 kr.2.500 kr. - 2.500 kr.Núverandi verð 2.500 kr.Þetta vín er dæmigert fyrir Bardolino svæðið, með léttum rúbínrauðum lit, ferskum ilm af kirsuberjum og rauðum berjum, og mjúku bragði með þægilegr...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 2.500 kr. - Upprunalegt verð 2.500 kr.Upprunalegt verð2.500 kr.2.500 kr. - 2.500 kr.Núverandi verð 2.500 kr. -
2023 Cesari Valpolicella Classico DOC
CesariUpprunalegt verð 2.900 kr. - Upprunalegt verð 2.900 kr.Upprunalegt verð2.900 kr.2.900 kr. - 2.900 kr.Núverandi verð 2.900 kr.Þetta vín er dæmigert fyrir Valpolicella svæðið, með léttum rúbínrauðum lit, ferskum ilm af kirsuberjum og rauðum berjum, og mjúku bragði með þægil...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 2.900 kr. - Upprunalegt verð 2.900 kr.Upprunalegt verð2.900 kr.2.900 kr. - 2.900 kr.Núverandi verð 2.900 kr. -
2023 Cesari Valpolicella Classico DOC - Hálfflaska 375ml
CesariUpprunalegt verð 1.600 kr. - Upprunalegt verð 1.600 kr.Upprunalegt verð1.600 kr.1.600 kr. - 1.600 kr.Núverandi verð 1.600 kr.Þetta vín er dæmigert fyrir Valpolicella svæðið, með léttum rúbínrauðum lit, ferskum ilm af kirsuberjum og rauðum berjum, og mjúku bragði með þægil...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 1.600 kr. - Upprunalegt verð 1.600 kr.Upprunalegt verð1.600 kr.1.600 kr. - 1.600 kr.Núverandi verð 1.600 kr.