Fara í efni

AF SEÐLINUM

 • Brakandi fersk hörpuskel - Sante.is
  Elías Blöndal Guðjónsson

  Brakandi fersk hörpuskel

  Það var notalegt að koma inn úr frostgrimmdinni og finna leðurlyktina á barnum á Hótel Holti. Þar hefur lítið eða ekkert breyst í áranna rás en gott er að vita til þess að allavega eitthvað í borginni er ekki háð duttlungum utanborðsafla. Það er visst öryggi í kyrrstöðunni.
  Lestu núna
 • Hákon á Holtinu - Sante.is
  Elías Blöndal Guðjónsson

  Hákon á Holtinu

  Matreiðslumeistarinn Hákon Már Örvarsson verður aftur með „pop-up“ matseðil á Hotel Holti í aðdraganda komandi jóla. Í fyrra komu yfir 700 manns og fer hver að verða síðastur að bóka borð fyrir þessi jólin.
  Lestu núna
 • Rok Restaurant - Sante.is
  Elías Blöndal Guðjónsson

  Rok Restaurant

  Það er ekkert kuldagjóstur á Skólavörðuholtinu og óhætt að segja að það gusti ekki um gestina á Rok veitingahúsi við Frakkastíg. Umhverfið er í senn notalegt og líflegt.
  Lestu núna

Grid

Af seðlinum

Veitingahúsarýni

Fróðleikur

Fróðleikur frá ritstjórn

Lesendahornið

Spurningar frá lesendum

Ferðalög

Ertu á faraldsfæti?

Hanastél

Hanastél með stíl

Matur

Matur er manns gaman