Brakandi fersk hörpuskel
Það var notalegt að koma inn úr frostgrimmdinni og finna leðurlyktina á barnum á Hótel Holti. Þar hefur lítið eða ekkert breyst í áranna rás en gott er að vita til þess að allavega eitthvað í borginni er ekki háð duttlungum utanborðsafla. Það er visst öryggi í kyrrstöðunni.
Lestu núna