Kostnaður við afhendingu pöntunar með Dropp fer eftir tegund afhendingar og heildarþyngd pöntunar. Vefverslunin reiknar sjálf út verð sendingar þegar búið er að velja vörur í körfuna og skrá heimilisfang. Til upplýsingar má reikna með að bjórdós sé 0,3 kg, bjórflaska 0,4 kg og hefðbundin vínflaska 1 kg.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
DROPP staðir - Hámark 15 kg
N1 Hringbraut
N1 Ártúnshöfða
N1 Bíldshöfða
N1 Lækjargötu (Hafnarfirði)
N1 Reykjavíkurvegi (Hafnarfirði)
N1 Háholti (Mosfellsbæ)
N1 Borgartúni
N1 Fossvogi
N1 Skógarseli (Breiðholti)
N1 Ægisíðu
N1 Gagnvegi (Grafarvogi)
N1 Stórahjalla (Kópavogi)
Kringlan þjónustuver
Háskólinn í Reykjavík
Pantanir sem berast fyrir klukkan 12:00 mánudaga til laugardaga eru tilbúnar til afhendingar eftir klukkan 17 sama dag.
Pantanir sem berast eftir klukkan 12 mánudaga til föstudaga eru tilbúnar til afhendingar etir klukkan 17 næsta dag.
Pantanir sem berast á sunnudögum og eftir klukkan 12 á laugardögum eru tilbúnar til afhendingar eftir klukkan 17 næsta virka dag.
DROPP heimsending á höfuðborgarsvæðinu - Hámark 60 kg
Ef þú hefur pantað fyrir klukkan 12:00 og valið að fá pöntun afhenta með heimsendingu þá verður henni ekið til þín samdægurs á milli klukkan 18:00 og 22:00.
Ef þú pantar eftir klukkan 12:00 þá verður henni ekið til þín næsta dag á milli klukkan 18:00 og 22:00.
Við keyrum ekki út á sunnudögum.
DROPP á skrifstofutíma á höfuðborgarsvæðinu - Hámark 60 kg
Ef þú hefur pantað fyrir klukkan 12:00 og valið að fá pöntun afhenta með heimsendingu þá verður henni ekið til þín á næsta virka dag á milli klukkan 10:00 og 17:00.
Ef þú pantar eftir klukkan 12:00 þá verður henni ekið til þín þar næsta virka dag á milli klukkan 10:00-17:00.
LANDSBYGGÐIN
DROPP staðir - Hámark 15 kg
N1 Akranesi
N1 Selfossi
N1 Hveragerði
N1 Reykjanesbæ
Pantanir sem berast fyrir klukkan 12:00 mánudaga- föstudaga eru tilbúnar til afhendingar eftir klukkan 19:00 sama dag.
Pantanir sem berast eftir klukkan 12:00 mánudaga-föstudaga eru tilbúnar til afhendingar eftir klukkan 19:00 næsta virka dag.
Pantanir sem berast á laugardögum og sunnudögum eru tilbúnar til afhendingar eftir kl. 19:00 næsta virka dag.
DROPP staðir - Hámark 15 kg
N1 Leiruvegi á Akureyri
N1 Egilsstöðum
N1 Borgarnesi
N1 Höfn í Hornafirði
N1 Blönduós
N1 Ólafsvík (verslun)
N1 Ísafirði
Pantanir sem berast fyrir klukkan 12:00 mánudaga til föstudaga eru tilbúnar til afhendingar næsta virka dag.
Pantanir sem berast eftir klukkan 12:00 eru tilbúnar til afhendingar þar næsta virka dag.
DROPP heimsending á Suðvesturhorninu - Hámark 60 kg
Akranes
Reykjanesbær, Grindavík
Þorlákshöfn, Eyrarbakki, Stokkseyri
Hveragerði, Selfoss, Hella, Hvolsvöllur,
Pantanir sem berast fyrir klukkan 12:00 mánudaga til föstudaga eru keyrðar heim á milli klukkan 18:00 og 22:00 sama dag.
Pantanir sem berast eftir klukkan 12:00 mánudaga til föstudaga eru keyrðar heim á milli klukkan 18:00 og 22:00 næsta virka dag.
Pantanir sem berast eftir klukkan 12:00 á föstudögum og á laugardögum og sunnudögum eru keyrðar heim á milli klukkan 18:00 og 22:00 næsta virka dag.
Afhendingarstaðir Flytjanda - Hámark 200 kg
Ef þú hefur pantað fyrir klukkan 12:00 og valið að fá pöntun afhenta í einhverju af vöruhúsum Flytjanda þá gerum við okkar besta til að þú getir nálgast hana þar næsta virka dag.
Ef þú pantar eftir klukkan 12:00 þá gerum við okkar besta til að þú getir nálgast pöntunina þarnæsta virka dag.
AFHENDING Í VÖRUHÚSI Santewines SAS
FRÍTT
Pöntun þín verður tilbúin til afgreiðslu samdægurs. Athugaðu þó að vöruhúsið er lokað á sunnudögum. Við sendum þér tölvupóst þegar hún er tilbúin til afgreiðslu á lager okkar að Eyjarslóð 9 í Reykjavík.