J-DAG
Það þarf varla að segja neinum að veturinn sé kominn. Flestir Reykvíkingar hafa sennilega eytt gærdeginum í að moka sig út eftir mestu snjókomu í október frá upphafi mælinga.
Lestu um nýjungar frá bruggmeisturum Tuborg og fyrstu sjálfvirku vínbúðina á Íslandi og jafnvel þótt víðar væri leitað.
